mbl | sjónvarp

Þorbjörg með splunkunýja þætti á MBL Sjónvarpi

SMARTLAND  | 14. maí | 19:34 
Næringarþerapistinn, metsöluhöfundurinn og hjúkrunarfræðingurinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir er búin að gera nýja sjónvarpsþáttaröð fyrir MBL Sjónvarp.

Næringarþerapistinn, metsöluhöfundurinn og hjúkrunarfræðingurinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir er búin að gera nýja sjónvarpsþáttaröð fyrir MBL Sjónvarp. Þættirnir eru gerðir upp úr bók Þorbjargar, 9 leiðir til lífsorku, og í þáttunum ætlar hún að kenna okkur að keyra upp orkuna með góðri næringu.

Þorbjörg Hafsteins
Í þessum þáttum fer Þorbjörg Hafsteinsdóttir yfir 9 leiðir til lífsorku
Loading