mbl | sjónvarp

Manchester, England England

ÞÆTTIR  | 11. febrúar | 9:00 
Umsjónarmaður Tónlistarstundar, Arnar Eggert Thoroddsen, brá undir sig betri fætinum á dögunum og sótti hina merku tónlistarborg Manchester heim. Með tilstuðlan handhægrar "flip"-tökuvélar útbjó hann leikandi létta fréttaskýringu um tónlistarsögu borgarinnar en frægar hljómsveitir þaðan eru t.d. Oasis, The Smiths, New Order, Joy Division, Happy Mondays og Stone Roses.
Tónlistarstund
Í Tónlistarstund fjallar umsjónarmaðurinn, Arnar Eggert Thoroddsen, um nýútkomnar íslenskar plötur á sinn einstaka hátt. Arnar iðulega prúðmannlega klæddur þegar hann ræsir í sér álitsgjafann.
Loading