ÞÆTTIR
| 25. febrúar | 10:57
Tónlistarstund dagsins er tvíþætt. Annars vegar rýnir Arnar af
aðdáunarverðum krafti í tvær nýútkomnar plötur, óíkrar gerðar. Hin fyrsta er frumburður Blágresis, sem flytur ameríska alþýðutónlist við texta Einars Más en síðari platan er ný plata öfgarokkssveitarinnar Muck, Slaves. Að endingu er svo tilkynnt um sgurvegara í fyrstu getraun Tónlistarstundar og fékk vinningshafinn áritaða mynd af
umsjónarmanni auk gamals geisladisks með Sumargleðinni.