mbl | sjónvarp

Þorparinn Bubbi

FÓLKIÐ  | 10. mars | 10:00 
Bubbi Morthens gefur út nýja plötu í apríl og kallast hún Þorpið. Platan er unnin með þeim Benzínbræðrum, Berki og Daða Birgissonum, og er Bubbi á vissan hátt að fara aftur í ræturnar í þessu verki, hvort heldur í lagasmíðastíl eða yrkisefnum.

Bubbi Morthens gefur út nýja plötu í apríl og kallast hún Þorpið. Platan er unnin með þeim Benzínbræðrum, Berki og Daða Birgissonum, og er Bubbi á vissan hátt að fara aftur í
ræturnar í þessu verki, hvort heldur í lagasmíðastíl eða yrkisefnum. Tónlistarstundarteymið Arnar Eggert Thoroddsen og Sighvatur Ómar Kristinsson heimsótti Bubba í Sýrlandshljóðver bræðranna og fékk að hlýða þar á gripinn í heild. 

Tónlistarstund
Í Tónlistarstund fjallar umsjónarmaðurinn, Arnar Eggert Thoroddsen, um nýútkomnar íslenskar plötur á sinn einstaka hátt. Arnar iðulega prúðmannlega klæddur þegar hann ræsir í sér álitsgjafann.
Loading