mbl | sjónvarp

Tilbúin að fórna öllu

INNLENT  | 5. júní | 19:00 
Það er ekki ákvörðun að vera trans. Transfólk er einstaklingar sem telja sig hafa fæðst með fæðingargalla. Þau fæddust í röngum líkama, af röngu kyni, og vilja láta leiðrétta það - sem er langt frá því að vera einfalt. Kynleiðréttingarferlið er langt og strangt og krefst jafnan mikilla fórna.

Það er ekki ákvörðun að vera trans. Transfólk er einstaklingar sem telja sig hafa fæðst með fæðingargalla. Þau fæddust í röngum líkama, af röngu kyni, og vilja láta leiðrétta það - sem er langt frá því að vera einfalt. Kynleiðréttingarferlið er langt og strangt og krefst jafnan mikilla fórna.
Í þáttunum TRANS fáum við að kynnast nokkrum einstaklingum sem eru á mismunandi stað í sínu transferli. Við fylgjumst með daglegu lífi þeirra, sigrum og sorgum, og spyrjum líka erfiðu spurninganna. Hvaða klefa notar transfólk í sundi? Hvernig fela transmenn brjóstin? Eru transkonur með typpi? Hvað með kynlífið?
Fylgist með hér á mbl.is.

Trans
Það er ekki ákvörðun að vera trans. Transfólk eru einstaklingar sem telja sig hafa fæðst með fæðingargalla. Þau fæddust í röngum líkama, af röngu kyni, og vilja láta leiðrétta það - sem er langt frá því að vera einfalt.
Loading