INNLENT
| 20. júní | 22:00
"Ég áttaði mig á því að mér fannst það eðlilegri tilhugsun að vera karlmaður með karlmanni en kona með karlmanni", segir Hafþór Loki Theodórsson, sem gengur nú í gegnum kynleiðréttingarferli og er því transmaður. Hafþór, sem áður hét Halldóra, segir sögu sína í þættinum TRANS hér á mbl.