mbl | sjónvarp

Vil ekki lifa sem kona

INNLENT  | 20. júní | 22:00 
"Ég áttaði mig á því að mér fannst það eðlilegri tilhugsun að vera karlmaður með karlmanni en kona með karlmanni", segir Hafþór Loki Theodórsson, sem gengur nú í gegnum kynleiðréttingarferli og er því transmaður. Hafþór, sem áður hét Halldóra, segir sögu sína í þættinum TRANS hér á mbl.
Trans
Það er ekki ákvörðun að vera trans. Transfólk eru einstaklingar sem telja sig hafa fæðst með fæðingargalla. Þau fæddust í röngum líkama, af röngu kyni, og vilja láta leiðrétta það - sem er langt frá því að vera einfalt.

Mest skoðað

Loading