mbl | sjónvarp

Leit í spegilinn og sá konu

INNLENT  | 1. ágúst | 20:00 
„Þetta er ekkert flipp, ég vil bara vera ég sjálfur,“ segir Örn Danival transmaður sem heldur áfram sögu sinni hér í þættinum TRANS. Við fylgjum honum í viðtal til Óttars Guðmundssonar geðlæknis, sem fræðir okkur einnig um hlutverk og þátt geðlækna í kynleiðréttingarferli transfólks.

„Þetta er ekkert flipp, ég vil bara vera ég sjálfur,“ segir Örn Danival transmaður sem heldur áfram sögu sinni hér í þættinum TRANS. Við fylgjum honum í viðtal til Óttars Guðmundssonar geðlæknis, sem fræðir okkur einnig um hlutverk og þátt geðlækna í kynleiðréttingarferli transfólks.

Trans
Það er ekki ákvörðun að vera trans. Transfólk eru einstaklingar sem telja sig hafa fæðst með fæðingargalla. Þau fæddust í röngum líkama, af röngu kyni, og vilja láta leiðrétta það - sem er langt frá því að vera einfalt.
Loading