mbl | sjónvarp

Gat loksins keypt sér karlmannsföt

INNLENT  | 11. júlí | 20:00 
„Það var skemmtilegt að geta loksins farið og keypt sér karlmannsföt, föt sem pössuðu ekki bara á skrokkinn heldur pössuðu þeim manni sem ég var,“ segir Hans Miniar Jónsson transmaður í nýjasta þætti TRANS.

„Það var skemmtilegt að geta loksins farið og keypt sér karlmannsföt, föt sem pössuðu ekki bara á skrokkinn heldur pössuðu þeim manni sem ég var,“ segir Hans Miniar Jónsson transmaður. Í nýjasta þætti TRANS fáum við að fylgja Hans eftir í fataleit sem hann segir geta verið nokkuð snúið ferli fyrir transfólk.

Trans
Það er ekki ákvörðun að vera trans. Transfólk eru einstaklingar sem telja sig hafa fæðst með fæðingargalla. Þau fæddust í röngum líkama, af röngu kyni, og vilja láta leiðrétta það - sem er langt frá því að vera einfalt.
Loading