mbl | sjónvarp

Transkonur fela það sem þarf

INNLENT  | 18. júlí | 20:00 
„Það var mikill léttir að komast loksins í kynfæraaðgerðina,“ segir Ugla Stefanía Jónsdóttir í nýjasta þætti af TRANS.

„Það var mikill léttir að komast loksins í kynfæraaðgerðina,“ segir Ugla Stefanía Jónsdóttir transkona, sem hefur ekki lengur neitt að fela „þarna niðri“. Ugla svarar öllum erfiðu spurningunum um transferlið og daglegt líf transfólks í nýjasta þætti af TRANS.

Trans
Það er ekki ákvörðun að vera trans. Transfólk eru einstaklingar sem telja sig hafa fæðst með fæðingargalla. Þau fæddust í röngum líkama, af röngu kyni, og vilja láta leiðrétta það - sem er langt frá því að vera einfalt.

Mest skoðað

Loading