mbl | sjónvarp

Hann er móðir og transmaður

INNLENT  | 25. júlí | 20:00 
„Ég bjóst alltaf við spurningunni: Hvað með börnin?“ segir Örn Danival Kristjánsson transmaður, sem var þriggja barna móðir áður en hann hóf transferlið. Örn segir sögu sína í nýjasta þætti af TRANS hér á mbl.

„Ég bjóst alltaf við spurningunni: Hvað með börnin?“ segir Örn Danival Kristjánsson transmaður, sem var þriggja barna móðir áður en hann hóf transferlið. Örn segir sögu sína í nýjasta þætti af TRANS hér á mbl. Þættirnir Trans hafa vakið mikla athygli, en í þeim segir transfólk sögu sína.

Trans
Það er ekki ákvörðun að vera trans. Transfólk eru einstaklingar sem telja sig hafa fæðst með fæðingargalla. Þau fæddust í röngum líkama, af röngu kyni, og vilja láta leiðrétta það - sem er langt frá því að vera einfalt.
Loading