mbl | sjónvarp

„Hefði viljað segja mömmu og pabba sjálfur“

INNLENT  | 24. janúar | 8:26 
„Það var alltaf strákur í skólanum sem mér þótti svo sætur en ég vissi ekkert hvað það þýddi,“ segir Elís Veigar Ingibergsson sem kom út úr skápnum þegar hann var 18 ára. „Ég vissi að ég væri samkynhneigður þegar ég var 16 eða 17 ára en það var fyrst 18 ára sem ég gat horft á sjálfan mig í spegli og viðurkennt það“.

„Það var alltaf strákur í skólanum sem mér þótti svo sætur en ég vissi ekkert hvað það þýddi,“ segir Elís Veigar Ingibergsson sem kom út úr skápnum þegar hann var 18 ára. „Ég vissi að ég væri samkynhneigður þegar ég var 16 eða 17 ára en það var fyrst 18 ára sem ég gat horft á sjálfan mig í spegli og viðurkennt það“, segir Elís en um hann er fjallað í nýjasta þættinum af Út úr skápnum hér á MBL sjónvarpi.

 

 

Út úr skápnum
Að koma út úr skápnum er í senn ein erfiðasta og besta lífsreynsla sem fólk stendur frammi fyrir. Í þættinum Út úr skápnum kynnumst við sögu fólks sem hefur kynnst þessu af eigin raun og þeirri gleði, sorg og áhyggjum sem þessari ákvörðun fylgir.

Mest skoðað

Loading