mbl | sjónvarp

Anna kom óvart úr úr skápnum

INNLENT  | 19. mars | 20:46 
„Þetta er örugglega eitt af því minnst planaða sem ég hef gert,“ segir Anna Pála, sem upplýsti heiminn um samkynhneigð sína í ræðu sem hún hélt hjá ungum jafnaðarmönnum. Anna Pála segir sögu sína í Út úr skápnum í MBL sjónvarpi.

„Þetta er örugglega eitt af því minnst planaða sem ég hef gert,“ segir Anna Pála, sem upplýsti heiminn um samkynhneigð sína í ræðu sem hún hélt hjá ungum jafnaðarmönnum. Anna Pála segir sögu sína í Út úr skápnum í MBL sjónvarpi.

Eftir að Anna Pála hélt ræðuna hringdi hún strax í ömmu sína og greindi henni frá því að hún hefði komið út úr skápnum.

Út úr skápnum
Að koma út úr skápnum er í senn ein erfiðasta og besta lífsreynsla sem fólk stendur frammi fyrir. Í þættinum Út úr skápnum kynnumst við sögu fólks sem hefur kynnst þessu af eigin raun og þeirri gleði, sorg og áhyggjum sem þessari ákvörðun fylgir.
Loading