mbl | sjónvarp

Fyrsta mark Spánverjans í ensku úrvalsdeildinni (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 5. desember | 22:54 
Dean Huijsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Bournemouth í 1:0-sigri liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.

Dean Huijsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Bournemouth í 1:0-sigri liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.

Markið kom eftir hornspyrnu á 17. mínútu og var fyrsta mark Spánverjans Dejan Hujsen fyrir félagið en hann er yngsti markaskorari Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is sýn­ir efni úr enska fót­bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Mest skoðað

Loading