mbl | sjónvarp

Arsenal-menn óstöðvandi í hornspyrnum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 8. desember | 20:24 
Fulham og Arsenal gerðu 1:1 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í London í kvöld.

Fulham og Arsenal gerðu 1:1 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í London í kvöld. 

 Kenny Tete lagði mark Fulham upp en Raul Jiménez skoraði og kom Fulham yfir eftir aðeins 11 mínútur, í fyrstu sókn liðsins í leiknum.  

William Saliba jafnaði metin í seinni hálfleik með marki úr hornspyrnu. Boltinn endaði á fjær þar sem Kai Havertz var en hann skallaði boltann á Saliba sem potaði honum í markið. Samkvæmt breska ríkisúrvarpinu var þetta 23. markliðsins úr hornspyrnu á þessu tímabili.

Mörk­in og helstu at­vik má sjá í mynd­skeiðinu en mbl.is sýn­ir efni úr enska fót­bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann Sport.

 

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Mest skoðað

Loading