mbl | sjónvarp

Mögnuð endurkoma United (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 15. desember | 20:26 
Amad Diallo skoraði sigurmarkið í dramatískum sigri Manchester United á nágrönnum sínum í Manchester City, 2:1, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli City í dag.

Amad Diallo skoraði sigurmarkið í dramatískum sigri Manchester United á nágrönnum sínum í Manchester City, 2:1, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli City í dag. 

Josko Gvardiol kom City yfir í fyrri hálfleik með skallamarki en á 88. mínútu jafnaði Bruno Fernandes með marki úr vítaspyrnu, sem Amad vann. 

Amad var síðan sjálfur á ferðinni stuttu síðar og skoraði glæsilegt sigurmark. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Mest skoðað

Loading