mbl | sjónvarp

Sendu stuðningsmenn heim í fyrri hálfleik (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 15. desember | 22:45 
Tottenham fór afar illa með Southampton, 5:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Southampton í kvöld.

Tottenham fór afar illa með Southampton, 5:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Southampton í kvöld. 

James Maddison skoraði fyrsta og síðasta mark Tottenham en þar á milli skoruðu Son Heung-min, Dejan Kulusevski og Pape Sarr fyrir Tottenham-liðið.

Í fyrri hálfeik mátti sjá stuðningsmenn Southmapton ganga af velli en Russell Martin stjóri liðsins var rekinn eftir leik. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Mest skoðað

Loading