mbl | sjónvarp

Fyrsta þrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 21. desember | 20:52 
Sænski landsliðsmaðurinn Alexander Isak skoraði þrennu í 4:0-sigri Newcastle gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.

Sænski landsliðsmaðurinn Alexander Isak skoraði þrennu í 4:0-sigri Newcastle gegn Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.

Það tók Isak aðeins 25 sekúndur til þess að skora en svo skoraði hann aftur á annarri mínútu uppbótartímans í fyrri hálfleik og á 54. mínútu.

Jacob Murphy skoraði einnig fyrir Newcastle, glæsilegt mark á 32. mínútu.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér að ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Mest skoðað

Loading