mbl | sjónvarp

Langþráður sigur Everton í markaleik (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. janúar | 17:34 
Everton vann langþráðan sigur á Tottenham í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, 3:2.

Everton vann langþráðan sigur á Tottenham í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, 3:2.

Það voru Dominic Calvert-Lewin, Iliman Ndiaye og sjálfsmark frá Archie Gray sem sáu um markaskorun Everton í dag. Dejan Kulusevski og Richarlison náðu að laga stöðuna fyrir gestina.

Mörkin og öll helstu tilþrif leiksins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur enska boltann í samvinnu við Símann sport.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading