mbl | sjónvarp

Listhlaup á skautum - Guðbjörg sigraði í kvennaflokki

ÍÞRÓTTIR  | 22. janúar | 9:47 
Guðbjörg Guttormsdóttir sigraði í kvennaflokki á Reykjavíkurleikunum í listhlaupi á skautum. Í öðru sæti var Josefine Karlsson frá Svíþjóð. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Guðbjörgu sýna frjálsa prógrammið sitt í Skautahöllinni í Laugardal í dag.
Reykjavíkurleikarnir
Myndbönd send inn frá Reykjavíkurleikunum, Reykjavik International Games.

Mest skoðað

Loading