mbl | sjónvarp

Út úr skápnum: „Kærastan sú fyrsta sem ég sagði frá“

ÞÆTTIR  | 16. janúar | 21:21 
„Frekar ætlaði ég lifa bara óhamingjusamur svokölluðu eðlilegu lífi, eða bara sleppa því að lifa, frekar en að fara viðurkenna eitthvað svona,“ segir Gunnlaugur Bragi Björnsson 23 ára Hornfirðingur sem kom út úr skápnum fyrir nokkrum árum. Saga Gunnlaugs er til umfjöllunar í nýjasta þætti af Út úr skápnum á MBL Sjónvarpi.
Út úr skápnum
Að koma út úr skápnum er í senn ein erfiðasta og besta lífsreynsla sem fólk stendur frammi fyrir. Í þættinum Út úr skápnum kynnumst við sögu fólks sem hefur kynnst þessu af eigin raun og þeirri gleði, sorg og áhyggjum sem þessari ákvörðun fylgir.
Loading