Nú eru flestar laxveiðiár búnar að opna. Við tókum hús á veiðimönnum við Laxá á Ásum þegar fyrstu köstin voru tekin. Sturla Birgisson matreiðslumeistari fór með okkur í hinn fornfræga veiðistað Dulsur, rétt neðan við þjóðveginn. Hér er stutt frásögn af þeirri ferð. Á næstu vikum munum við birta myndbönd af veiðimönnum og veiðiskap undir merkjum Sporðakasta, hér á mbl.is. En sjón er sögu ríkari.
Lengd á laxi | Veiðisvæði | Veiðimaður | Dagsetning Dags. |
---|---|---|---|
102 cm | Hvítá við Iðu | Ársæll Þór Bjarnason | 19. september 19.9. |
101 cm | Víðidalsá | Stefán Elí Stefánsson | 4. september 4.9. |
101 cm | Laxá í Dölum | Hafþór Jónsson | 27. ágúst 27.8. |
102 cm | Haukadalsá | Ármann Andri Einarsson | 23. ágúst 23.8. |
103 cm | Laxá í Aðaldal | Birgir Ellert Birgisson | 12. ágúst 12.8. |
103 cm | Miðsvæði Laxá í Aðaldal | Máni Freyr Helgason | 11. ágúst 11.8. |
101 cm | Laxá í Aðaldal | Agnar Jón Ágústsson | 10. ágúst 10.8. |