Hér fer Ólafur Vigfússon kenndur við Veiðihornið yfir undirstöðuatriðin í því að beita gáruaðferðinni, eða hitcha. Þorsteinn Joð gerði myndina og þarna koma fram nokkur af helstu atriðunum sem þarf að hafa í huga. Hitch er án efa ein öflugasta tækni sem hægt er að nota í laxveiði og alltaf sjálfsagt að byrja á henni. En sjón er sögu ríkari.
Lengd á laxi | Veiðisvæði | Veiðimaður | Dagsetning Dags. |
---|---|---|---|
102 cm | Hvítá við Iðu | Ársæll Þór Bjarnason | 19. september 19.9. |
101 cm | Víðidalsá | Stefán Elí Stefánsson | 4. september 4.9. |
101 cm | Laxá í Dölum | Hafþór Jónsson | 27. ágúst 27.8. |
102 cm | Haukadalsá | Ármann Andri Einarsson | 23. ágúst 23.8. |
103 cm | Laxá í Aðaldal | Birgir Ellert Birgisson | 12. ágúst 12.8. |
103 cm | Miðsvæði Laxá í Aðaldal | Máni Freyr Helgason | 11. ágúst 11.8. |
101 cm | Laxá í Aðaldal | Agnar Jón Ágústsson | 10. ágúst 10.8. |