Sjáðu Gylfa hnýta Krókinn

Ein magnaðasta silungafluga sem hefur komið fram á Íslandi í seinni tíð er að öðrum ólöstuðum Krókurinn hans Gylfa Kristjánssonar. Krókurinn er fluga vikunnar fyrir silung hjá Sporðaköstum þessa vikuna.

Gylfi lést um aldur fram árið 2007, þá 59 ára gamall. Hér er hins vegar myndskeið af Gylfa þar sem hann hnýtir Krókinn og segir frá því hvernig hann varð til. 

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert