Æsispennandi viðureign í Vatnsdal

Þriðja myndin í seríu Bergvíkur um laxveiði er klukkustundarlöng mynd um þessa perlu í Húnavatnssýslum. Hér koma meðal annars við sögu Árni Guðbjörnsson og Bjarni rektor sem setur í mikinn fisk ofarlega í ánni. Friðrik Þór Friðriksson annaðist myndstjórn og þulur er Hallgrímur Thorsteinsson. Sem fyrr segir var þessi sería tekinn upp árið 1988 og margt hefur breyst.

Gæði myndefnisins eru ólík því sem við þekkjum í dag, en myndin er skemmtileg heimild um gamla tíma.

Uppfært

Hljóð vantaði á myndina en það hefur nú verið lagað. Beðist er velvirðingar á því.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert