Laxá í Dölum fyrir þrjátíu árum

Nú er komið að myndinni um Laxá í Dölum úr seríunni Íslenskar laxveiðiár, frá Bergvík. Myndin var gerð árið 1988 og annaðist Friðrik Þór Friðriksson myndstjórn. Þulur er Hallgrímur Thorsteinsson og er þessi klukkustundarlanga mynd skemmtileg heimild um liðna tíma og þær miklu breytingar sem orðið hafa. Í umsögn um myndina frá útgefanda segir að margir þekktir veiðimenn komi við sögu. 

Bergvík framleiddi þessa mynd fyrir rúmum þrjátíu árum og ber að taka henni sem barni síns tíma.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert