Tóti mokar honum upp í Kjósinni

Laxá í Kjós er fjórða myndin í seríunni frá Bergvík um laxveiðiár. Hér má meðal annars fylgjast með því þegar Þórarinn Sigþórsson, Tóti tönn, fer á neðsta veiðisvæði árinnar í svokallaða Hökla. Hann er vopnaður maðki og fullvaxinni stöng. Sem fyrr er það Friðrik Þór Friðriksson sem annaðist myndstjórn og Hallgrímur Thorsteinsson er sögumaður.

Nú er eingöngu veitt á flugu í Kjósinni og nánast öllum fiski sleppt. Það var ekki á dagskrá árið 1988 þegar þessi mynd var tekin upp.

Sporðaköst segja góða helgi.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert