Breytingaskeiðið reyndist vera joðskortur

mbl.is/Colourbox

Joðskortur er eitt stærsta lýðheilsuvandamál landsins og í nýlegri grein í Læknablaðinu er farið yfir mikilvægi þess að bregðast við þessari þróun.

Joðhagur er ekki mældur í almennum blóðprufum og því getur verið erfitt að greina hann. Í þessum þætti fjallar næringarfræðingurinn Beta Reynis um skjaldkirtilsins og mikilvægi joðs. Það segir hún meðal annars frá konu sem var ranglega greind á breitingaskeiðinu þegar hún í raun þjáðist af joðskorti.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert