Það er meira en nauðsynlegt að borða fisk sem oftast enda er það mögulega besta fæða sem við getum fengið. Hér getur að líta lista yfir vinsælustu fiskuppskriftir Matarvefjarins að undanförnu og þar kennir ýmissa girnilegra grasa.
- - -
Fylgstu með Matarvefnum á Instagram og Facebook. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita ...
Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl