Kvikmyndir | 26.2.2006
"... Upprifjunin á skoðanakúgun McCarthyismans í nafni Kalda stríðsins felur í sér varnaðarorð gegn skerðingu á borgaralegum réttindum í nafni "hryðjuverkastríðsins", og spádómar Murrows um hnignun sjónvarpsdagskrárgerðar eru áminning um hversu afþreyingarvæðing sjónvarpsfréttamennsku er langt gengin."
Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)