Kvikmyndir | 27.3.2006
"... Eins og Anna Kristjánsdóttir segir í myndinni, er sjálf aðgerðin engin endastöð í langri baráttu transgender fólks - sjálf ýjar hún að því að hún glími við einmanaleika þótt hún hafi vanist fordómunum með árunum. "En ég er sátt við sjálfa mig", bætir Anna hins vegar við - og ítrekar að sigur í baráttunni við sjálfa sig sé mikilvægasti sigurinn."
Lesa umsögnina í Gagnasafni Morgunblaðsins
(krefst áskriftar eða greinakaupa)