Í dag fögnum viđ ţví ađ formćđur okkar, 40 ára og eldri fengu kosningarétt fyrir 100 árum síđan. Margar konur sameinuđust í átaki til ađ öđlast ţennan rétt, en eins og svo oft eru ţađ einungis nöfn fárra sem haldiđ er á lofti nú 100 árum síđar. Allar hinar, sem viđ vitum engin deili á eiga ekki síđur ţakkir skildar.
Frá ţví ég fékk kosningarétt hef ég alltaf nýtt mér hann, einfaldlega vegna ţess ađ mér finnst ţetta svo mikilvćgur réttur. Hiđ sorglega er hins vegar ađ margar yngri konur (og menn) nýta sér ekki ţennan rétt. Ţau virđast ekki skilja vćgi atkvćđi síns, ţví međ ţví ađ kjósa ekki deyr ţeirra rödd og skođun í ţjóđmálaumrćđunni. Ég vil hvetja ţetta unga fólk til ađ endurmeta stöđu sína og virđa réttinn sem ţau hafa til ađ hafa áhrif, jafnt og formćđur okkar gerđu ţegar ţćr fengu sinn kosningarétt.
Í dag er ţví einnig fagnađ ađ 100 ár eru liđin frá ţví viđ fengum fánann okkar. Hann er ađ mínu mati sameiningartákn ţjóđarinnar. Hann er líka tákn um ađ viđ séum ţjóđ međal ţjóđa. Ég gleymi seint ţví stolti sem ég fylltist ţegar ég var á ráđstefnu í Frakklandi fyrir tćpum fjörutíu árum síđan og leit upp og virti fyrir mér fánaborgina fyrir framan ráđstefnuhöllina og fann íslenska fánann. Viđ vorum virkir ţátttakendur í ţessari ráđstefnu og tákn um ţađ var fáninn okkar.
Flöggum í dag fyrir ţeim réttindum sem viđ öđluđumst á ţessum degi fyrir 100 árum. Til hamingju međ daginn landsmenn.