Steinar Wangen, sem norskir fjölmiðlar hafa skreytt viðurnefninu „engill dauðans“ vegna þeirrar starfsemi hans að bjóða aðstoð sína við sjálfsvíg þeirra sem eftir því leita, hefur nú verið framseldur til Noregs frá Svíþjóð og bíður saksóknara nú að sanna ásetning í máli sem snýst um að dylja kæfingu með kodda sem ofskömmtun fíkniefna. Meira.
Hverjir voru hvar?