Opinber rannsókn mun fara fram í Bretlandi á hinni hrottafengnu árás Axels Rudakubanas á dansnámskeiði í Southport, um 100.000 íbúa bæjarfélagi norður af Liverpool, 29. júlí í fyrra þar sem hann stakk þrjár stúlkur, sex, sjö og níu ára, til bana auk þess að stinga átta börn til viðbótar og tvo fullorðna. Meira.
Hverjir voru hvar?