Játaði allt á fyrsta degi

Opinber rannsókn mun fara fram í Bretlandi á hinni hrottafengnu árás Axels Rudakubanas á dansnámskeiði í Southport, um 100.000 íbúa bæjarfélagi norður af Liverpool, 29. júlí í fyrra þar sem hann stakk þrjár stúlkur, sex, sjö og níu ára, til bana auk þess að stinga átta börn til viðbótar og tvo fullorðna. Meira.

icelandair
Heiðskírt

-1 °

Veðrið kl. 03
Heiðskírt

-2 °

Spá í dag kl.12
Alskýjað

0 °

Spá 22.1. kl.12
Morgunblaðið - allt fyrir áskrifendur

100% frá hjartanu

Hildur Kristín Stefánsdóttir byrjaði árið með því að senda frá sér Afturábak, fyrstu breiðskífuna á löngum tónlistarferli. Hún segir að platan sé 100% frá hjartanu og öll unnin frá tilfinningum og upplifunum sem hún hefur átt síðustu ár.

Fann hvernig líkaminn var að deyja

Davíð Goði Þorvarðarson er 27 ára gamall kvikmyndagerðarmaður og fyrirtækjaeigandi. Fyrir ári síðan veiktist hann illa af óþekktum sjúkdómi sem varð til þess að hann þurfti að ganga í gegnum krabbameinsmeðferð og beinmergsskipti í Svíþjóð. Davíð segir sögu sína í þætti dagsins og hvernig það að hafa óbilandi trú á eigin getu hafi að mörgu leyti bjargað lífi hans. Davíð ásamt föður sínum Þorvarði Goða reka fyrirtækið Skjáskot en þeir feðgar stofnuðu það árið 2019.

Grænland efst á baugi

Grænland, næsti nágranni Íslands, barst óvænt í alþjóðlega umræðu þegar Donald Trump ítrekaði óskir um aukin áhrif Bandaríkjanna þar. Egill Þór Níelsson og Þórður Þórarinsson fjalla um Grænland, Ísland og heimsmálin.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

21. janúar 2025

Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson fæddist 8. maí 1936. Hann lést 4. janúar 2025. Útför Jóns fór fram 17. janúar 2025.

21. janúar 2025

Guðrún Guðmunda Sæmundsdóttir

Guðrún Guðmunda Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 6. janúar 2025. Guðrún var dóttir hjónanna Vigdísar Þórðardóttur, f. 1902, d. 2000, og Sæmundar E

21. janúar 2025

Ragnar J. Jónsson

Ragnar J. Jónsson bakarameistari fæddist 4. janúar 1937 í Hafnarfirði. Hann lést á Landspítalanum 9. janúar 2025. Foreldrar Ragnars voru hjónin Jón Snorri Guðmundsson bakarameistari, f. 1902, d. 1973, og Guðný Ólafsdóttir húsmóðir, f

21. janúar 2025

Þorsteinn Þorsteinsson

Þorsteinn Þorsteinsson fæddist á Húsafelli í Hálsasveit 1. apríl 1925. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. janúar 2025. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson, f. á Húsafelli 1889, d
Frjálst land

Frjálst land | 20.1.25

Orkuver út á sjó

Við getum nú hætt að reyna að hlýða glópskum EES-tilskipunum, sem stöðva orkuuppbygginguna, og í staðinn framleitt kjarnorku á sjónum þar sem tilskipanasvartnætti EES/ESB nær ekki til! Líklega ódýrasta og öruggasta leiðin til þess að komast hjá áþján
Björn Bjarnason

Björn Bjarnason | 20.1.25

Trump snýr til baka

Sumir rekja vinsamlegra viðmót til þess að Trump hafi valdið menningarbyltingu í Bandaríkjunum. Hvað sem því líður má lýsa endurkjöri hans í forsetaembættið sem einstæðu pólitísku meistarastykki.
Stjórnmálin.is

Stjórnmálin.is | 20.1.25

Verða strandveiðarnar næstar?

Hversu langt ætli sé í það að Inga Sæland dragi í land varðandi áherzlu Flokks flokksins á strandveiðar og lýsi því yfir að... Lesa meira
Ragnar Geir Brynjólfsson

Ragnar Geir Brynjólfsson | 20.1.25

Handtaka blaðakonu varpar ljósi á þúsundir 'gleymdra' erlendra fanga í Íran

Handtaka ítölsku blaðakonunnar Cecilíu Sala í Íran hefur vakið athygli á svokölluðu "gíslalýðræði" sem Írönsk stjórnvöld hafa beitt frá stofnun Íslamska lýðveldisins. Sala var handtekin í Teheran í desember 2024 og var haldið í Evin-fangelsinu, sem er
Lottó
Lottótölur 18.1.2025 Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
  • 2
  • 7
  • 17
  • 21
  • 33
  • 9
  • Jóker
  • 2
  • 7
  • 5
  • 5
  • 2
Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
Amsterdam

0 °

Amsterdam

1 °

Anchorage

Frankfurt

-1 °

Frankfurt

Glasgow

5 °

Glasgow

Manchester

5 °

Manchester

New York

-5 °

New York

París

0 °

París

Stokkhólmur

2 °

Stokkhólmur