Ástþór Magnússon selur 142 milljóna hús í Breiðholti

Ástþór Magnússon hefur sett hús Alþjóðastofnunarinnar Friður 2000 á sölu.
Ástþór Magnússon hefur sett hús Alþjóðastofnunarinnar Friður 2000 á sölu. mbl.is/Árni Sæberg

Ástþór Magnússon, sem margir kannast við eftir að hann fór í forsetaframboð, hefur sett einbýlishús á sölu í Breiðholtinu. Húsið stendur við Vogasel í Breiðholti og er 440 fm að stærð. Húsið var byggt 1978. 

Húsið er reyndar ekki skráð á Ástþór heldur Alþjóðastofnunina Friður 2000 sem festi kaup á húsinu 1998. Sjálfur er Ástþór með lögheimili í Bretlandi. 

Eins og sést á myndunum er húsið stórt og reisulegt og því ætti ekki að væsa um þann sem það kaupir. 

Af fasteignavef mbl.is: Vogasel 1

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál