Fyrrverandi ritstjóri selur 150 milljóna einbýli

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Sigríður Elín Ásmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri Húsa og Híbýla hefur sett fallegt einbýlishús á sölu í Garðabænum. Húsið er 201 fm að stærð og var byggt 1966. 

Húsið er afar skemmtilega innréttað og iðar af lífi og fjöri enda litrík og skemmtileg húsgögn í forgrunni. Á veggjunum hanga falleg listaverk sem gefa heimilinu ennþá meiri lit. 

Í stofunni er til dæmis blár sófi en í sama rými er kringlótt borðstofuborð og eru stólarnir í kringum það í mismunandi litum og eftir mismunandi hönnuði. Hvítur maur eftir Arne Jacobsen fer vel við turkísbláa sjöu eftir sama hönnuð. Þar er líka ljósblár Panton stóll ásamt Eames-stólum. 

Við þetta má finna ljós eftir Tom Dixon sem fara vel við í rýminu. Það er sama hvert litið er. Allsstaðar er eitthvað skemmtilegt að sjá. 

Af fasteignavef mbl.is: Garðaflöt 21

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál