300 milljarða fjárfesting

Mörg fyrirtæki hafa komið sér fyrir við Laxabraut í Þorlákshöfn.
Mörg fyrirtæki hafa komið sér fyrir við Laxabraut í Þorlákshöfn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Elliði Vignisson bæjarstjóri Ölfuss segir í samtali við ViðskiptaMoggann að verkefni sem í deiglunni eru á sviði fiskeldis í bæjarfélaginu séu gríðarlega stór.

„Við horfum fram á 300 milljarða króna fjárfestingu á næstu sjö árum. Þar gætu auðveldlega legið til grundvallar sex hundruð störf. Framleiðsla á landi verður samkvæmt áætlunum 130 þúsund tonn sem þýðir útflutningsverðmæti upp á um 150 milljarða á ári,“ segir Elliði. Hann segir verkefnin eiga eftir að hafa mjög mikil efnahagsleg áhrif á landinu öllu, en mest í nærumhverfinu.

Lesa má meira um málið í ViðskiptaMogganum. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK