Lokasprettur forsetakjörs

Nú eru aðeins tveir dagar til forsetakjörs og á lokasprettinum mun eflaust mikið ganga á. Þau Björg Eva Erlendsdóttir og Björgvin Guðmundsson, gamalreyndir fjölmiðlamenn og stjórnmálafíklar, meta stöðu og horfur.