Segir verðlagningu á markaði ágæta

Greinendurnir Snorri Jakobsson og Valdimar Ármann fóru yfir stöðu og horfur á hlutabréfa og skuldabréfamarkaði í Dagmálum. Valdimar segir meðal annars að skuldabréfamarkaðurinn bjóði upp á áhugaverð tækifæri.