Fréttir Miðvikudagur, 8. maí 2024

Sérkennilegt hjá borginni

„Nú er kominn tími til að velta við hverjum steini og fara ofan í saumana á þessu máli og komast að því af hverju borgin afsalar sér þessum miklu verðmætum,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um… Meira

Einar Stefánsson

Kerfið streitist á móti

Heilbrigðiskerfið mætir tæknilausnum frumkvöðla af kurteislegu áhugaleysi. Heilbrigðiskerfið verður þannig af tækifærum til þess að auka skilvirkni og mæta áskorunum sem skapast vegna mikils álags á kerfinu sem komið er að þolmörkum Meira

Karphúsið Langir og strembnir samningafundir eru að baki.

Langtímasamningur í höfn og verkfalli aflýst

„Við vorum að ganga frá langtímasamningi milli Samtaka atvinnulífsins, Isavia, [Félags flugmálastarfsmanna ríkisins] og Sameykis og þessi langtímasamningur er fjögurra ára samningur og byggist á stöðugleikasamningnum sem við gerðum í… Meira

Bátavogur Maðurinn fannst látinn á heimili sínu í Bátavogi í september.

Ekki á sama máli um dánarorsök

Réttarmeinafræðingar eru ekki að öllu leyti sammála um áverka og dánarorsök manns sem fannst látinn á heimili sínu í Bátavogi í september, eða hvort samverkandi þættir kunni að hafa valdið dauða hans Meira

Grindavík Starfsmönnum bæjarins verður fækkað verulega á næstunni.

Gera ráð fyrir að 150 verði sagt upp

Grindavíkurbær lagar starfsmannamál sín að gjörbreyttum aðstæðum með fækkun starfsmanna Meira

Boðið í stjórn The British Open

Lögmaðurinn Haukur Örn Birgisson mun að öllum líkindum taka sæti í framkvæmdastjórn opnu bresku meistaramótanna í golfi, The Open og The Women’s Open. Haukur staðfesti við Morgunblaðið í gær að honum hefði verið boðið að taka sæti í framkvæmdastjórninni sem er til fjögurra ára í senn Meira

Biskupsstofa Guðrún Karls Helgudóttir heilsaði upp á Agnesi Sigurðardóttur fráfarandi biskup og starfsfólk Biskupsstofu í gær.

Vill hlúa að þeim sem þjóna í kirkjunni

Guðrún Karls næsti biskup • Þátttaka aldrei verið meiri Meira

Skúlagata Framkvæmdir halda áfram á meðan lokaúrskurðar er beðið.

Framkvæmdir ekki stöðvaðar

Kæru húsfélagsins Völundar um stöðvun framkvæmda við skiptistöð strætó var hafnað af úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, skv. bráðabirgðaúrskurði nefndarinnar sem upp var kveðinn á mánudag. Þetta þýðir að framkvæmdir halda áfram við skiptistöðina, a.m.k Meira

Vörur Sending tekin til út á land en skoða á samráð fyrirtækja þar.

Skoða ábendingar um samráð

Neytendasamtökin fengið vísbendingar • Samkeppnisyfirvöldum verður gert viðvart • Funda með sveitarstjórnum og íbúum víða um land • Byggðamál eru neytendamál í grunninn • Ein besta vörnin Meira

Sigling Herjólfur skríður blítt og létt um innsiglinguna til Vestmannaeyja.

Átta ferðir á dag

Þéttari áætlun Herjólfs í júlí og fram í ágúst • Þegar flestir eru á ferð Meira

Hálslón Hálslón við Kárahnjúka er í járnum, en bata vænst er hlýnar.

Afléttir flestum orkuskerðingum

Í ljósi batnandi vatnsstöðu í miðlunarlónum hefur Landsvirkjun aflétt skerðingu á raforku til stórnotenda, annarra en fiskimjölsverksmiðja, fiskþurrkana og gagnavera sem stunda rafmyntagröft. Fjarvarmaveitur fá því sitt rafmagn nú, rétt eins og stórnotendur Meira

Útlendingastofnun Um 1.200 umsóknir eru til meðferðar.

Um 120 hafa farið frá áramótum

Flogið með flesta Venesúelabúa um Madríd • Um 470 umsóknum synjað Meira

Ægisíða 102 Bensínstöð N1 við Ægisíðu mun víkja fyrir íbúðabyggð.

Fjöldi íbúða nokkuð á reiki

Borgin áætlaði í desember 2022 að 700-800 íbúðir yrðu á bensínstöðvalóðum l  Samkvæmt tilkynningu í gær hefur borgin lækkað þá tölu niður í 387-464 íbúðir Meira

Ekki gott að vafi sé fyrir hendi

„Það er ekki gott að það sé vafi á því hvernig tekjum borgarinnar er ráðstafað og hvernig samningar um lönd og lóðir eru. Því er sjálfsagt mál að láta innri endurskoðun fara ofan í saumana á þessu máli,“ segir Einar Þorsteinsson… Meira

Hafnarfjörður Þeir foreldrar sem geta nýtt sér styttri viðveru barna í leikskólanum geta sparað allt að 30% af leikskólagjaldinu frá næsta hausti.

30 tíma viðvera á viku getur lækkað verðið um allt að 30%

Skipulagsbreytingar á leikskólum í Hafnarfirði í haust Meira

Hafnarhólmi Um 50.000 manns komu í hólmann á síðasta ári. Heimamenn vilja rukka hvern gest um 500 krónur.

Gjald standi undir gæslu og rannsóknum

„Þetta snýst um að gera þetta almennilega og hafa þær tekjur sem þarf til að standa undir því sem þarf að gera,“ segir Jón Þórðarson, fulltrúi sveitarstjóra á Borgarfirði eystra. Heimastjórnin á Borgarfirði eystra hefur uppi áform um að hefja formlega gjaldtöku í Hafnarhólma á næsta ári Meira

Volodimír Selenskí

Reyndu að ráða Selenskí af dögum

Vasíl Maljúk, yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar SBU, sagði í gær að leyniþjónustan hefði náð að koma í veg fyrir banatilræði Rússa við háttsetta Úkraínumenn, en Volodimír Selenskí Úkraínuforseti var sagður eitt af skotmörkum Rússa Meira

Rafah Ísraelsher gaf fyrirskipun til óbreyttra borgara í austurhluta Rafah-borgar um að yfirgefa hana, og mátti sjá fjölmenni á götum borgarinnar í gær eftir að herinn tók yfir landamærastöðina, sem liggur að Egyptalandi.

Lokuðu landamærastöðinni

Ísraelsher sendi fótgönguliða og skriðdreka til landamærastöðvarinnar í Rafah • Lokað fyrir neyðaraðstoð SÞ • Hamas-samtökin svöruðu með eldflaugaárás Meira

Rafhlaupahjól Nokkuð ber á gagnrýni í umsögnum á að ekki sé tekið á þeim vanda að rafskútum, ekki síst deilirafskútum, er iðulega illa lagt á stígum.

Rafskútur á götum með 30 km hraðamörk

Heimilt verður að aka á rafhlaupahjólum á götum og vegum þar sem leyfður hámarkshraði er ekki meiri en 30 km á klukkustund. Lögð verður refsing við því að aka á slíku smáfarartæki undir áhrifum áfengis og börn yngri en 13 ára mega ekki aka þeim Meira

Söfnun Guðríður Sigurðardóttir tók við styrk frá Sontaklúbbnum Sunnu við upphaf söfnunarátaks Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar í gær.

„Þetta er göfugt og magnað verkefni“

„Við vorum heiðraðar með símtali stöllurnar, ég og Elísabet Jökulsdóttir, fyrir nokkru, þar sem Guðríður Sigurðardóttir, formaður Menntasjóðs Mæðrastyrksnefndar, bauð okkur að vera verndarar Menntasjóðsins í ár,“ segir Unnur Ösp… Meira