Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Lárus Jónsson þjálfari Þórs úr Þorlákshöfn var að vonum svekktur með grátlegt tap gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld í oddaleik átta liða úrslitanna á Íslandsmóti karla í körfuknattleik.

Man ekki eftir sambærilegum leik

(5 hours, 46 minutes)
ÍÞRÓTTIR Njarðvík komst í undanúrslitaeinvígið gegn Val með hreint út sagt ótrúlegum sigri á Þór frá Þorlakshöfn í kvöld. Leikurinn endaði með þriggja stiga flautukörfu frá Þorvaldi Árnasyni sem kom Njarðvík yfir í leiknum og færði þeim farseðilinn í undanúrslitin gegn Val.

KR nælir í ungan leikmann

(5 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR KR fékk sænska knattspyrnumanninn Moutaz Neffati lánaðan frá Norrköping í Svíþjóð áður en félagaskiptaglugganum var lokað í gærkvöld.

Sonur Tiger komst ekki á US Open

(6 hours, 9 minutes)
ÍÞRÓTTIR Charlie Woods náði ekki að vinna sér inn þátttökurétt á US Open. Woods lenti í 61. sæti á formóti US Open í Flórída en fimm efstu kylfingarnir komust áfram á næsta stig.
ÍÞRÓTTIR Pep Guardiola segir stigin þrjú vera einu yfirlýsingu kvöldsins en sigur Manchester City á Brighton var afar sannfærandi.
ÍÞRÓTTIR 1. deildarlið Keflavíkur sló Breiðablik úr leik í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta en leikið var í Keflavík. Leikurinn endaði 2:1 fyrir heimamenn.
INNLENT Bergur Vilhjálmsson, göngugarpur og hörkutól, hefur lokið tuttugu kílómetrum af hundrað kílómetra göngu sinni um Hvalfjörðinn frá Akranesi í Grafarholt. Hann lagði af stað klukkan 14 í dag.
SMARTLAND Hann man ekki hvenær hann kom síðast við á McDonald's.

Njarðvík sigraði á flautukörfu

(6 hours, 56 minutes)
ÍÞRÓTTIR Það var háspenna lífshætta í oddaleik Njarðvíkur og Þórs Þorlákshafnar sem átti sér stað í Ljónagryfjunni í kvöld og lauk leiknum með sigri Njarðvíkur 98:97 eftir framlengdan leik. Njarðvík er því komið í undanúrslitaviðureignina gegn Val.
INNLENT Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur náð að slökkva sinueldinn á Arnarnesi frá því í kvöld.
ÍÞRÓTTIR „Ég held að tæknifeilarnir hafi drepið okkur,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson, fyrirliði ÍBV, en liðið tapaði með átta marka mun gegn FH-ingum 28:36 á sterkum heimavelli sínum í Vestmannaeyjum.

Nýtt hótel í Bríetartúni

(7 hours, 13 minutes)
VIÐSKIPTI Jens Sandholt segir áformað að taka nýtt Hilton-hótel í Bríetartúni í notkun sumarið 2026.
ÍÞRÓTTIR „Sóknarleikurinn okkar var frábær, aftur áttu þeir engin svör við okkur,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði FH-inga, eftir sigur liðsins í Vestmannaeyjum 28:36 en FH leiðir nú einvígið 2:0.
ÍÞRÓTTIR Manchester City komust upp fyrir Liverpool og eru nú einungis einu stigi á eftir Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4:0 sigur á Brighton í kvöld.
FÓLKIÐ Sumarglaðir ferðlangar á Keflavíkurflugvelli voru í dag gladdir enn frekar með djasstónleikum í boði Jómfrúarinnar.
ICELAND The hiker Bergur Vilhjálmsson began his hike into Hvalfjörður from Akranes with a sled loaded with 100 kg around 14 am today.

Versta vínuppskera í 62 ár

(7 hours, 34 minutes)
ERLENT Vínframleiðsla um allan heim hefur hríðfallið, eða um 10% frá því á síðasta ári, vegna slæmrar uppskeru.

„Alltof margir tæknifeilar“

(7 hours, 52 minutes)
ÍÞRÓTTIR Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, hafði ekki mikla ástæðu til að gleðjast yfir frammistöðu sinna leikmanna í dag er liðið tapaði 28:36 fyrir FH-ingum í 2. leik undanúrslita Íslandsmótsins í handbolta.

Manchester City upp fyrir Liverpool

(7 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR Manchester City komst upp fyrir Liverpool og nartar í hæla Arsenal eftir sannfærandi 4:0 sigur á Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Phil Foden skoraði tvö mörk fyrir City.
INNLENT Baldur Þórhallsson opnaði ásamt eiginmanni sínum, Felix Bergssyni, kosningaskrifstofu á Grensásvegi í dag.

Sinueldur á Arnarnesi

(8 hours, 5 minutes)
INNLENT Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að slökkva sinueld á Arnarsnesi.
INNLENT Þátttaka barna á Íslandi í almennum bólusetningum hefur dregist saman um allt að 6% á árunum 2018 til 2022.
ÍÞRÓTTIR Afturelding gerði sér lítið fyrir og vann sannfærandi sigur á ríkjandi Íslandsmeisturum KA, 3:0, á útivelli í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í blaki í KA-heimilinu í kvöld.

Lýðheilsuverðlaun forsetans afhent

(8 hours, 23 minutes)
INNLENT Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og fagstjóri Sorgarmiðstöðvar, og Grunnskólinn á Ísafirði hafa hlotið Íslensku lýðheilsuverðlaunin árið 2024. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og voru verðlaun veitt af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni.

„Stoltur af okkar fólki“

(8 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér fannst við frábærir á öllum sviðum“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, eftir frábæran sigur hans manna, 36:28, í Vestmannaeyjum í dag er liðið kom sér í 2:0 gegn Íslandsmeisturum ÍBV, sem tapa ekki oft á sínum sterka heimavelli.
FERÐALÖG Ný stytta af Elísabetu II. Bretlandsdrottningu heitinni hefur litið dagsins ljós.
ÍÞRÓTTIR Arnór Ingvi Traustason skoraði fjórða mark Norrköping í 4:2 sigri á Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Elfsborg var 2:0 yfir í hálfleik.
INNLENT Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi bauð til sumarfagnaðar í dag á gamla Nasa við Austurvöll.
INNLENT Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Gunnar Magnússon til 18 mánaðar fangelsisvistar fyrir að nauðga ungum dreng og beita hann kynferðisofbeldi.
ÍÞRÓTTIR Hollendingurinn Arne Slot er líklegur sem næsti knattspyrnustjóri Liverpool en enska félagið hefur mikinn áhuga á að fá hann frá Feyenoord í heimalandinu, þar sem hann hefur gert góða hluti.
FJÖLSKYLDAN Eitt algengasta áhyggjuefnið hjá verðandi foreldrum er hvort þeir séu undirbúnir fyrir komu barnsins eða ekki.

Potter orðaður við Ajax

(10 hours, 5 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enski fótboltaþjálfarinn Graham Potter er orðaður við hollenska stórveldið Ajax. Potter hefur verið án starfs eftir að sjö mánaða samstarfi hans og Chelsea lauk vorið 2023.
ÍÞRÓTTIR Ole Gunnar Solskjær, fyrrum þjálfari Manchester United, og Jesse Marsch sem stýrði meðal annars Leeds United, eru taldir líklegastir til að stýra Kanadamönnum á heimsmeistaramótinu í fótbolta 2026.

FH einum sigri frá úrslitum

(10 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR FH er einum sigri frá úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í handbolta eftir sterkan átta marka útisigur á ÍBV, 36:28, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum í Vestmannaeyjum í kvöld.

Bjarki sterkur í ótrúlegri endurkomu

(10 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ungverska liðið Veszprém fer með eins marks forskot í seinni leik sinn við Aalborg frá Danmörku í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir ótrúlegan heimasigur, 32:31, í fyrri leik liðanna í Ungverjalandi í kvöld.
INNLENT Göngugarpurinn og hörkutólið Bergur Vilhjálmsson hóf göngu sína inn Hvalfjörðinn frá Akranesi með sleða hlaðinn 100 kg um klukkan 14 í dag.

Myndir: Snjóflóð féll í Fnjóskadal

(10 hours, 42 minutes)
INNLENT Snjóflóð fyrir ofan Stórutjarnarskóla í Fnjóskadal sem Þorgeir Baldursson, fréttaritari mbl.is og Morgunblaðsins, tók myndir af í dag féll líklega á síðasta sólarhring.

Júlíus skoraði í norska bikarnum

(10 hours, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Júlíus Magnússon leikmaður Frederikstad í Noregi skoraði fjórða mark liðsins í 5:2 útisigri á Eik-Tönsberg í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag.
INNLENT Björgunarsveitarmaður velti vélsleða sínum við Háskerðing, norðan Mýrdalsjökuls stuttu fyrir klukkan 14 í dag.

Andrea til Þýskalands

(10 hours, 55 minutes)
ÍÞRÓTTIR Landsliðskonan Andrea Jacobsen gengur í sumar til liðs við þýska félagið HSG Blomberg-Lippe. Andrea leikur nú með Silkeborg-Voel KFUM í dönsku deildinni.
MATUR Eru þetta sumarsmellirnir í ár á barnum?

KA-menn sluppu með skrekkinn

(11 hours, 14 minutes)
ÍÞRÓTTIR KA er komið í 16-liða úrslit bikarkeppni karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á ÍR úr 1. deild á heimavelli sínum á Akureyri í dag, 2:1. Réðust úrslitin í framlengingu.
FÓLKIÐ Hirð tónlistarmannsins heitins Svavars Péturs Eysteinssonar, sem var betur þekktur sem Prins Póló, spilar á Hammondhátíð á Djúpavogi á morgun, 26. apríl.

Gróttukonur jöfnuðu metin

(11 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Grótta sigraði Aftureldingu á heimavelli í umspili um sæti í efstu deild kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er jöfn 1:1.

Ollu umferðarslysi og flúðu vettvang

(11 hours, 30 minutes)
INNLENT Tveir menn voru handteknir fyrir að valda umferðarslysi og fyrir að flýja vettvang. Þeir eru grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefnum.
ÍÞRÓTTIR David Toro, leikmaður Víðis í Garði, kom gestunum óvænt yfir með stórfenglegu marki þegar Víðir mætti Víkingi í Fossvoginum í dag í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu.

Þór og Afturelding áfram í bikarnum

(11 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Tveir 1. deildar slagir fóru fram í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta í dag. Afturelding sigraði Dalvík og Þór gerði góða ferð á Seltjarnarnes.

Víkingur kláraði sitt í seinni

(11 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR Víkingur úr Reykjavík vann Víði, 4:1, í 32-liða úrslitum í bikarkeppni karla í knattspyrnu á Víkingsvellinum í dag.

Toney efstur á blaði Manchester United

(12 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sir Jim Ratcliff er æstur í að bæta leikreynslu í leikmannahóp Manchester United og talið er að Ivan Toney, framherji Brentford, sé efstur á óskalistanum.

Hættir vegna ásakana á hendur Horner

(12 hours, 13 minutes)
ÍÞRÓTTIR Yfirhönnuður Red Bull liðsins í Formúlu 1, Adrian Newey, yfirgefur kappakstursliðið í kjölfar ásakana starfsmanns á hendur Christian Horner, liðstjóra Red Bull.
INNLENT Skemmdarverk hefur verið unnið á listaverkinu Útlagar eftir Einar Jónsson sem stendur við Hólavallakirkjugarð í Reykjavík.
ÍÞRÓTTIR Ísland þarf að á sigri að halda gegn Ísrael í lokaleik liðsins á í 2. deild A í heimsmeistarakeppninni í íshokkí karla sem fram fer í Belgrad í Serbíu. Ísland tapaði 3:2 fyrir Ástralíu í dag.
ERLENT Lögreglan í Suður-Noregi hefur handtekið karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um að hafa stungið ungan dreng er hann var á leið í skólann í morgun.
ÍÞRÓTTIR Fram, Fylkir og Vestri unnu öll sína leiki í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu.

Í toppmálum á brúðkaupsdaginn

(12 hours, 57 minutes)
SMARTLAND Brúðkaupshúðin Nokkur einföld skref geta umbreytt húðinni á nokkrum vikum og því er ráð að byrja að huga að því í tíma fyrir stóra daginn. Mikilvægt er að nota húðvörur sem næra, styrkja, mýkja og vernda húðina. 1. Hreinsir. Hreinsaðu húðina daglega.
INNLENT Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi, segist vel skilja fólk, sem vaknar upp einn góðan veðurdag og telur sig eiga erindi til Bessastaða. Hann hafi sjálfur fengið áskoranir og rætt þær við fjölskylduna.

Tíu Grindvíkingar skutu ÍBV úr leik

(13 hours, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR Grindavík vann afar dramatískan sigur á ÍBV, 2:1, í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag.
ÍÞRÓTTIR Fyrsta verk Fabio Cannavaro, nýráðins þjálfara Udinese, verður að spila síðustu 18 mínútur leiks liðsins gegn Roma sem flautaður var af vegna veikinda Evan Ndicka, leikmanns Roma.
ICELAND The activity of the eruption at the Sundhnúkagígar crater row has not changed much, but it seems that the crater‘s wall has risen since yesterday.
VEIÐI Það var góð stemming við Elliðavatn í morgun þegar veiði hófst í vatninu. Fjölmargir tóku fram vöðlur og veiðistöng. Aðrir voru ósparir á góð ráð.
ÍÞRÓTTIR Tveir leikmenn spænsku efstu deildarliðs Girona voru fluttur á sjúkrahús í dag eftir slys á æfingu liðsins.
INNLENT Halla Hrund Loga­dótt­ir forsetaframbjóðandi fagnaði sumrinu í dag er hún tók á móti gest­um í kosn­inga­miðstöð sinni að Nóatúni 17.

Andrea og Þorsteinn Íslandsmeistarar

(13 hours, 53 minutes)
ÍÞRÓTTIR ÍR-ingurinn Andrea Kolbeinsdóttir og FH-ingurinn Þorsteinn Roy Jóhannsson urðu Íslandsmeistarar í 5 kílómetra hlaupi á Meistaramóti Íslands í Reykjavík í dag.
ERLENT Gríðarleg úrkoma gekk yfir Sameinuðu arabísku furstadæmin og nágrannaríki þess um miðjan mánuð. Úrkoman olli víðtækum flóðum í höfuðborginni Dúbaí og voru margir vegir í kringum borgina ófærir svo dögum skipti.
INNLENT Helga Þórisdóttir hefur safnað tilskildum fjölda meðmæla sem þarf til að bjóða sig fram í embætti forseta Íslands.
ÍÞRÓTTIR Hörður Unnsteinsson, þjálfari KR, var mjög ósáttur við ummæli Brynjars Karls Sigurðssonar, þjálfara Aþenu, eftir að Aþena vann KR í oddaleik liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í efstu deild kvenna í körfubolta.

Telur forsendur fyrir vaxtalækkun

(14 hours, 33 minutes)
INNLENT „Verðbólgumælingin er í takti við það sem við bjuggust við að sjá og vissulega eru þetta góðar fréttir og jákvætt merki.“

Andlát: Pétur Einarsson

(14 hours, 35 minutes)
INNLENT Pétur Einarsson, leikari, leikstjóri og fyrrverandi skólastjóri Leiklistarskóla Íslands er látinn 83 ára að aldri. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Mörk þann 24. apríl.

Fer frá Manchester City í sumar

(14 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enski knattspyrnumarkvörðurinn Ellie Roebuck fer frá Manchester City til Barcelona að yfirstandandi tímabili loknu.

Sinueldur í Reykjanesbæ

(14 hours, 48 minutes)
INNLENT Sinueldur logar í Grænásbrekku í Reykjanesbæ. Eru slökkviliðsmenn komnir á vettvang til að ná tökum á brunanum.

Liðsstyrkur til Fram

(15 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonurnar Jóhanna Melkorka Þórsdóttir og Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir eru gengnar til liðs við Fram á lánssamningi.

Ógildir dóm yfir Weinstein

(15 hours, 21 minutes)
ERLENT Hæstiréttur New York-ríkis hefur ógilt dóm yfir kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Hann var fundinn sekur um nauðgun árið 2020.

Tímabili heimsmeistarans lokið

(15 hours, 29 minutes)
ÍÞRÓTTIR Argentínumaðurinn Enzo Fernández mun ekki leika meira með Chelsea á tímabilinu vegna meiðsla.
FJÖLSKYLDAN „Við erum spennt að fá þig til okkar 08.08.24,“ skrifar Inga Tinna á Instagram.

Færeyskur landsliðsmaður í Val

(15 hours, 52 minutes)
ÍÞRÓTTIR Færeyski landsliðsmaðurinn Bjarni í Selvindi er genginn til liðs við Val frá norska úrvalsdeildarfélaginu Kristiansand.

Allt á útopnu á HönnunarMars

(15 hours, 57 minutes)
SMARTLAND Hverjir voru hvar?
INNLENT Þegar frystir aðfaranótt sumardagsins fyrsta er oft talað um að vetur og sumar frjósi saman.
ÍÞRÓTTIR ÍA og FH eigast við í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á sunnudaginn klukkan 14 en leikurinn hefur verið færður inn í Akraneshöllina.
MATUR Nú er rétta veðrið og stemningin til að bjóða til grillveislu og grilla hamborgara.

Lánaður út eftir að hafa skorað

(16 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Þorlákur Breki Þ. Baxter er genginn til liðs við Selfoss á láni frá Stjörnunni.

Alþjóðastarfið kostar skildinginn

(16 hours, 38 minutes)
INNLENT Kostnaður Alþingis vegna þátttöku í alþjóðastarfi er tæplega 344 milljónir króna síðustu þrjú árin. Þar af var kostnaðurinn rúmar 153 milljónir í fyrra.
ERLENT Joe Biden Bandaríkjaforseti skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Donald Trump er hann ávarpaði iðnaðarmenn á viðburði sem haldinn var í Washington í gær.
SMARTLAND Myndir þú kaupa feik Rolex-úr?
ÍÞRÓTTIR Valsarinn Aron Jóhannsson var allt annað en sáttur við tæklingu FH-ingsins Grétars Snæs Gunnarssonar í leik liðanna í 32-liða úrslitum bikarsins í fótbolta í gærkvöldi.
ÍÞRÓTTIR Handknattleiksmarkvörðurinn Arnór Freyr Stefánsson mun taka fram keppnisskóna á ný og ganga til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR.
ERLENT Þrír voru fluttir á sjúkrahús í Stokkhólmi eftir að grímuklæddir menn réðust inn á ráðstefnu vinstri flokka í gærkvöldi.

Tillaga um Kópavogsmódel var felld

(17 hours, 57 minutes)
INNLENT „Í stað þess að bretta upp ermar og leita nýrra lausna fer meirihlutinn á hraða snigilsins við að reyna að leysa vandann og hefur enn ekki tekist að leysa hann þegar kjörtímabilið er tæplega hálfnað.“
ÍÞRÓTTIR Antoine Semenyo skoraði sigurmarkið er Bournemouth vann mikilvægan útisigur á Wolves, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í Wolverhampton í gær.

Krefjast stöðvunar framkvæmda

(18 hours, 3 minutes)
INNLENT Húsfélagið Völundur sem er félag íbúðareigenda í sex húsum við Klapparstíg og einu við Skúlagötu hefur kært breytingu Reykjavíkurborgar á deiliskipulagi svæðis við Skúlagötu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, en framkvæmdir við endastöð Strætó standa þar yfir.
ÍÞRÓTTIR Búi Vilhjálmur Guðmundsson þjálfari KFK og Ísak Ólason aðstoðarþjálfari Hvíta riddarans hafa verið úrskurðaðir í þriggja mánaða bann frá íslenskri knattspyrnu af KSÍ.
ÍÞRÓTTIR Jürgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool bað stuðningsmenn félagsins afsökunar þegar hann ræddi við Sky Sports eftir 2:0-tap liðsins gegn Everton á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi.

Úr fatahönnun í nám í dýrahjúkrun

(18 hours, 45 minutes)
INNLENT Arna Thoroddsen hóf nám í dýrahjúkrun í Tækniskólanum Hansenberg í Kolding í Danmörku í ársbyrjun og vinnur nú á Dýralæknastofu Dagfinns á Skólavörðustíg og er það hluti námsins.

Kindurnar bera úti og lömbin drepast

(18 hours, 48 minutes)
INNLENT Steinunni Árnadóttur dýraverndunarsinna blöskrar slæm meðferð á kindum á sveitabæ í Borgarfirði sem standa úti allan ársins hring og bera nú eftirlitslaust í vorhretinu er sauðburður er genginn í garð.
INNLENT Virknin í eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina hefur lítið breyst en svo virðist sem gígbarmarnir hafi hækkað frá því í gær.

„Ég borða mjög mikið“

(18 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Það er gríðarlega mikill tími sem fer í þetta,“ sagði lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir í Dagmálum.

Risastórt útgáfuhóf á Thorsplani

(18 hours, 57 minutes)
INNLENT Barnabókahöfundarnir Gunnar Helgason og Bergrún Íris Sævarsdóttir fögnuðu útgáfu bókarinnar Læk í gær með risastóru útgáfuhófi sem fram fór í tveimur hollum á Thorsplani í Hafnarfirði.
SMARTLAND „Soffía var búin að banna mér að fara á skeljarnar fyrr en í fyrsta lagi eftir að við værum búin að vera saman í tvö ár en þarna vorum við búin að vera saman í tæp tvö ár. Þó að Soffía sé mesti töffari sem ég þekki og fari oft gegn straumnum þá átti ég ekki von á þessu frá henni,“ segir Orri Einarsson um bónorðið.
ÍÞRÓTTIR Miami Heat vann óvæntan sigur á Boston Celtics, 111:101, í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni bandarísku NBA-deildarinnar í körfubolta karla í Boston í nótt.
FÓLKIÐ Brody er þekktur leikari en Chapman stýrir tískumerkinu Marchesa.

Baráttan á milli Helga og Vignis

(19 hours, 35 minutes)
INNLENT Stórmeistararnir Helgi Áss Grétarsson og Vignir Vatnar Stefánsson eiga einir von um að hreppa Íslandsmeistaratitilinn í skák.

Klobbaði markvörðinn (myndskeið)

(19 hours, 37 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jean-Phillipe Mateta skoraði bæði mörk Crystal Palace í sigri liðsins gegn Newcastle, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær.
ÍÞRÓTTIR Aðeins einn Íslendingur hefur náð lágmarki í sinni íþróttagrein fyrir Ólympíuleikana 2024 sem fram fara í París í sumar.
ERLENT Eitt frægasta kennileiti Parísarborgar Rauða myllan, eða Moulin rouge, er nánast óþekkjanlegt eftir að spaðar þess féllu til jarðar í nótt.
200 Breið pólitísk samstaða hefur myndast í Danmörku um bann við losun á skolvatni úr útblásturshreinsibúnaði (e. scrubber) í sjó innan landhelgi frá og með 1. júlí 2025.
ÍÞRÓTTIR Titilvonir Liverpool minnkuðu til muna er liðið tapaði fyrir grönnunum í Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi, 2:0.

Svartfuglinn hefur gefið upp öndina

(20 hours, 30 minutes)
INNLENT Spennusagnahöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa ákveðið að leggja niður glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn. Ekkert handrit sem sent var inn í samkeppnina í ár þótti verðlaunanna virði.

Veiðisumarið formlega farið af stað

(20 hours, 45 minutes)
VEIÐI Sjaldan eða aldrei hefur upptaktur að veiðisumri verið sleginn jafn ákaft og nú. Enda eru fjölmargir aðilar að taka þátt og veðurguðir skorast ekki undan. Veiðihornið í Síðumúla slær á sínar trumbur með útkomu veiðiblaðsins Veiði XIII.

Sex hafa greinst með listeríu

(20 hours, 48 minutes)
INNLENT Sex tilfelli af listeríu hafa greinst hér á landi það sem af er ári. Tíðni sýkinga virðist fara vaxandi en að jafnaði greinast tveir til fimm einstaklingar á heilu ári.
ÍÞRÓTTIR „Ég get alveg ímyndað mér það, þekkjandi kvenfólk, en það er ekki hægt að alhæfa um það,“ sagði knattspyrnukonan fyrrverandi Margrét Lára Viðarsdóttir í Dagmálum.
FERÐALÖG Auður Gísladóttir hefur alla tíð verið hrifin af ferðalögum og veit fátt skemmtilegra en að skoða heiminn. Það er því engin furða að ferðalag til Balí hafi hitt beint í mark enda margt þar að sjá og upplifa, en Auður eyddi nýverið mánuði á eyjunni ásamt kærasta sínum.

Hiti gæti náð 13 stigum

(21 hours, 3 minutes)
INNLENT Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt verður í dag, sumardaginn fyrsta. Það verður bjart í veðri sunnan- og vestanlands þar sem hiti gæti náð 13 stigum.

Líkamsárás í verslun í miðbænum

(21 hours, 19 minutes)
INNLENT Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust í gær tilkynningar um tvær líkamsárásir.
INNLENT Alls sektaði lögregla á lögreglustöð 1 tíu ökumenn frá því klukkan 17 í gær og fram til 5 í morgun vegna notkunar nagladekkja.

Tímabilið búið hjá tveimur

(21 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR Þeir Evan Ferguson og Pervis Estupinan leika ekkert meira með enska úrvalsdeildarliðinu Brighton á leiktíðinni vegna meiðsla.

Níu hafa safnað tilskildum fjölda

(21 hours, 37 minutes)
INNLENT Baráttan um Bessastaði er komin á fullt og í dag, sumardaginn fyrsta, verða frambjóðendur á ferð og flugi að hitta kjósendur. Framboðsfrestur til embættis forseta Íslands rennur út klukkan 12 á hádegi á morgun.
K100 „Það er eiginlega alveg súrrealískt að fá svona góðar móttökur. Það er svo skrýtið að það tekur mann smá tíma að treysta því held ég. Það er kannski besta leiðin til að útskýra tilfinninguna.“

Kostnaður meiri en milljón á fermetra

(21 hours, 49 minutes)
INNLENT Kostnaður vegna myglu í skólum og leikskólum Reykjavíkurborgar er á bilinu 1,14-1,47 milljónir á fermetra, að því er fram kemur í svari umhverfis- og skipulagssviðs við fyrirspurn Morgunblaðsins.

„Umsátursástand“

(21 hours, 51 minutes)
INNLENT „Hér ríkir umsátursástand um bílastæði. Við erum þeirrar skoðunar að þessi ótímasetti flutningur endastöðvar Strætós frá Hlemmi, án fyrirheits um hvenær þessi starfsemi fari, hefði átt að fara á minna íþyngjandi stað,“ segir Axel Hall, formaður húsfélagsins Völundar.
ÍÞRÓTTIR Sjö ára stelpan mín byrjaði að æfa handbolta með KR/Gróttu fyrir tveimur mánuðum. Aðdragandinn að því var nokkuð óvenjulegur.

Shakespeare fannst í skókassa

(21 hours, 57 minutes)
INNLENT Heimildir eru fyrir því að Indriði Einarsson (1851-1939), hagfræð­ingur og leikskáld, hafi þýtt fjórtán leikrit eftir Shakespeare. Átta eru varðveitt á Leikminjasafninu en sex voru talin glötuð. Merkisfundur varð því þegar handritin fundust nýverið í fórum afkomenda Indriða.

5 uppeldisráð Steinunnar Jónsdóttur

(21 hours, 57 minutes)
FJÖLSKYLDAN „Við megum ekki gleyma því að við berum alltaf ábyrgð á börnunum okkar.“

Af hverju að búa til granóla?

(22 hours, 27 minutes)
MATUR Heimagert granóla inniheldur oft minni sykur en það sem er keypt út í búð og er því hollara. Einnig getur verið mun ódýrara að gera sitt eigið granóla.
SMARTLAND Er ekki kominn tími á að græja garðinn, pallinn eða svalirnar fyrir sumarið?