Athyglisbrestur á lokastigi

Athyglisbrestur á lokastigi

Hjalti Vigfússon er viðmælandi Lóu og Sölku, hann er með leikkonufíkn, er skoðanasterkur og vill ekki lengur vera kallaður „Hjalti femínisti“. Í fyrsta þætti af Athyglisbresti á lokastigi er tónlistarmyndbandið hennar Taylor Swift, You need to calm down, rætt, greint og gagnrýnt. Er hún „Hinsegin icon“? Tókst Miley Cyrus það sem Taylor Swift tókst ekki? Afhverju elskum við kvikmyndina Beaches (1988) með Bette Midler í aðalhlutverki svona mikið?

Hjalti Vigfússon: Taylor Swift , Beaches og leikkonurHlustað

23. jún 2019