Atli & Elías

Atli & Elías

Atli klippti. Þið vitið hvað það þýðir. Allt sem við tölum um í þættinum eru úreltar fréttir. En þó ná drengirnir að kreista út góðum þætti þar sem farið er yfir bestu hluti sem gerðust á árinu og markmið fyrir árið í ár. Þeir deila fræðandi áhorfstölum um hlustendur þáttarins, Elías kveður langt verkefni og rekur sig á í nýju handritaherbergi og Atli leggur niður næstu skref framleiðsluferilsins.

48. Þáttur - Árið sem kom of seintHlustað

10. feb 2023