Heimsmyndir

Heimsmyndir

Heimsmyndir 1. mars Nanna Hlín Halldórsdóttir Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki, er gestur þáttarins. Þau Kristinn ræddu vestræna heimspeki og meginlandsheimspeki. En þó aðallega bókina Giving an Account of Oneself eftir Judith Butler. Judith er hán og það fornafn þurftu þau aðeins æfa sig að nota. Gekk ekki snuðrulaust

Heimsmyndir - Nanna HlínHlustað

1. mar 2024