Hringferðin

Hringferðin

Í tilefni 110 ára afmælis Morgunblaðsins leggjum við land undir fót og ræðum við 110 Íslendinga hringinn um landið. Ferðin stendur yfir í heilt ár og í henni verður jafnt og þétt dregin upp spennandi mynd af lífinu í landinu frá sjónarhóli heimamanna á hverjum stað, með sögum af fólki, því sem helst er að frétta og hvar tækifærin liggja til þess að efla samfélagið til framtíðar. Ferðin stendur yfir í heilt ár og mun jafnt og þétt draga upp spennandi mynd af því sem helst er að frétta og hvar tækifærin liggja.

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • RSS

#25 Patreksfjörður - Sveitarstjórnarkosningar á miðju kjörtímabiliHlustað

02. maí 2024

#24 Ísafjörður - Jón GnarrHlustað

30. apr 2024

#23 Mývatn - Uppgötvaðist fyrir algjöra tilviljunHlustað

28. apr 2024

#22 Egilsstaðir - Gunnar Gunnarsson, ritstjóri Austurfrétta.Hlustað

20. apr 2024

#21 Seyðisfjörður - Gleymir seint deginum sem skriðurnar félluHlustað

13. apr 2024

#20 Egilsstaðir - Aðgerðastjórnstöð löngu tímabærHlustað

06. apr 2024

#19 Saurbær á Hvalfjarðarströnd - Hallgríms minnstHlustað

30. mar 2024

#18 Kirkjubæjarklaustur - Konungur þóðvegarinsHlustað

17. mar 2024