Karfan

Karfan

Aukasendingin kom saman með þeim Máté Dalmay þjálfara Hauka í Subway deild karla og Herði Unnsteinssyni þjálfara KR í fyrstu deild kvenna til þess að ræða fréttir vikunnar, 8 liða úrslit Subway deildar karla, hvaða leikmenn eru þeir efnilegustu í deildinni og margt fleira.Aukasendingin er í boði Kristalls, Lykils, Subway, Lengjunnar og Tactica.

Aukasendingin: Fréttir vikunnar, fimm efnilegustu og 8 liða úrslitin í Subway deild karlaHlustað

09. apr 2024