KVAN

KVAN

Við erum ótrúlega spennt að kynna fyrir ykkur nýja þætti sem við ætlum að vera með á þessari rás eða KVAN Podcast. Þetta verða þættir um mikilvæg málefni sem á okkur brenna, ráð fyrir foreldra og fagfólk og einnig ráð til barna og unglinga. Við ætlum að ræða við fagfólk og einstaklinga um þeirra reynslu í lífi og starfi. Hér fjallar Vanda Sigurgeirsdóttir um einelti, samskiptavanda, félagsfærni og gefur okkur góð ráð.

Hvernig eigum við að takast á við einelti og samskiptavanda og auka félagsfærni barnaHlustað

15. mar 2021