Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

• Landsbankinn og TM - enn eitt raðklúðrið á vakt ríkisstjórnarinnar. • Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti – það er nóg til hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar. • Albert Jónsson – Lofslagsstefna Íslands er í ógöngum. • Framsóknarflokkurinn og staðfestan. • Húsnæðismál Grindvíkinga. • Ásælni í lönd bænda er ekki bara á forsendum þjóðlendulaga - stofnanir eru líka í eignaupptökubransanum. • Búið að banna farsíma í prófum til réttinda til að aka leigubifreið – hvað með allt svindlið sem hefur viðgengist? Verða prófin endurtekin? Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.

#73 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 20.3.2024.Hlustað

20. mar 2024