Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar

• Forsætisráðherra yfirgefur ríkisstjórnina sína. • Sömu stjórnarflokkar/Breytingar/Kosningar – hvað gerist um helgina? • The game of Chicken! • Guðmundur Ingi eða Svandís í forystu VG? • Hver verður matvælaráðherra? • Lilja Dögg fær samþykki Sjálfstæðisflokks fyrir stórauknum listamannalaunum. • Katrín Jakobsdóttir heldur Bjarna Benediktssyni frá 75 ára afmælisathöfn NATO. • Þórdís Kolbrún frestar aðför að eignarétti og segir málefni Landsbankans og TM ekki lengur á sínu borði. Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.

#75 - Sjónvarpslausir fimmtudagar - 5.4.2024Hlustað

05. apr 2024