Ormstungur

Ormstungur

Komið fagnandi í hundraðasta þátt Ormstungna! Oddur og Hjalti leggja í Fóstbræðra sögu sem er auðvitað öllum landsmönnum kunnug. Einna helst eftir að Nóbelskáldið gerði stólpagrín að henni á sínum tíma í Gerplu. Það er ekkert víst að þetta klikki.

1. Fóstbræðra saga - Lagt á borðHlustað

03. mar 2024