Rautt & Hvítt

Rautt & Hvítt

Æði bitarnir Patti og Bassi Maraj fóru á kostum í þessum þætti. Bassi var með skilaboð til framtíðar kærasta síns. Hverjum sögðu þeir fyrst að þeir væru hommar. Hvað mundu þeir aldrei gera og er klám komið út í öfgar ? Þetta og mikið meira í 90mín áhugaverðu spjalli. Strákarnir drukku Tommasi Graticcio, EL Coto og Yeya

Patrekur Jaime & Bassi Maraj #8Hlustað

10. mar 2021