Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Spekingar eru 3 þessa vikuna og í raun og veru er réttnefni þáttarins Vitringarnir 3. Brakandi Slúður, Gemil Hornið snýr aftur, Topp 3 bestu erlendu þættirnir, Myndir Þú Fyrir Smá Aur snúið að vanda og Party Preference kom ferskur inn. Upptökur fóru fram í ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Nóa Síríus⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠ stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Gull Lite⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠.

243. Slúður, Gemil Hornið, Topp 3, Myndir Þú Fyrir Smá Aur og Party PreferenceHlustað

15. mar 2024